Pantaðu Jólagjafabréf Hóls á netinu

2 fyrir 1 Jólagjafabréf | Einföld og frábær gjöf sem þú færð senda strax í tölvupósti til þín.

Nú getur þú bókað gjafabréf hjá okkur á netinu og gefið þínum nánustu. Í boði eru Tveir fyrir Einn tilboð á öllum herbergjategundum okkar. Þú gengur frá kaupunum á síðunni okkar og færð krækju á gjafabréfið senda í staðfestingarpóstinum. Þú prentar gjafabréfið út, skrifar nafn eiganda og bókunarnúmer og smellir undir jólatréið.

Þetta er tilvalið í jólapakkann í ár!

Við bjóðum upp á þrjár tegundir af gjafabréfum: 
Tvær nætur fyrir tvo í herbergi á kr. 15.000,-
Tvær nætur fyrir tvo í minni íbúð á kr. 20.000,- 
Tvær nætur fyrir tvo í stærri íbúð á kr. 30.000,-

Öll herbergi er með Nespressovél og hitakatli, vask, kæliskáp, og netsjónvarpi. 

Pantaðu Jólagjafabréf Hóls hér

Gjafabréf á gistingu gilda til 31. desember 2021. Gjafabréfin gilda ekki júní, júlí og ágúst en hægt er að nýta gjafabréf upp í gistingu á þessum tíma.