Herbergin okkar og aðstaða

Herbergi Hóll Guesthouse

Ertu ekki viss hvaða herbergi hentar þér? Okkur langar að sýna ykkur herbergin okkar á Hóli og kynna fyrir ykkur hvað er í boði í hverju herbergi fyrir sig.

Húsið er gamalt virðulegt hús, byggt í Vestmannaeyjum 1908. Án þess að fara í algjörar breytingar innan og utanhúss þá höfðum við takmarkað frelsi í skipulagi herbergja. Fyrst má nefna að það er steyptar tröppur upp að aðalinngang og svo nokkuð brattur stigi upp á aðra hæð. Svo má nefna að minni herbergin eru bara lítil og kósý, kring um 9 fermetrar hvert. Að gista á Hóli hentar því ekki öllum.

Gistirými Hóls er hannað með ýtrustu brunavarnir að leiðarljósi. Öflugt brunakerfi er í húsinu.

Gæludýr eru velkomin á Hól!


Herbergin á Hóli eru fimm.
Tvær íbúðir (númer 4 og 5) eru með sér baðherbergi og þrjú herbergi (númer 1, 2 og 3 sem nýta sameiginlegt baðherbergi. Íbúðirnar tvær og eitt herbergjanna er á annarri hæð.

Tvö herbergi og sameiginlega baðherbergið eru á fyrstu hæð. Þar er einnig inngangurinn inn á gistiheimilið.

Gistihúsið Hóll neðri hæð

Herbergi 1 | HáHá
Mjög kósý tveggja manna herbergi til vinstri á fyrstu hæð, með sameiginlegu baðherbergi. Þægilegar SIMBA dýnur. Hverju herbergi fylgja rúmföt og handklæði. Inn á herberginu er nettengt sjónvarp, vaskur, kælir, teketill og Nespresso kaffivél. Hægt er að panta loftnet fyrir opnar sjóvarpsútsendingar.
Nafnið á herberginu er fengið frá Háinni sem sést frá herberginu. „Há“ er heildarheiti yfir allt fjallið sem stendur austan við Herjólfsdal. Há-há er þá auðvitað, eins og nafnið bendir til, hæsti hluti fjallsins, og stendur um 220m yfir sjávarmáli.

Þú getur bókað herbergi #1 hér.


Herbergi 2 | Stóra Klif
Snyrtilegt tveggja manna herbergi á fyrstu hæð til hægri, með sameiginlegu baðherbergi. Þægilegar SIMBA dýnur. Hverju herbergi fylgja rúmföt og handklæði. Inn á herberginu er nettengt sjónvarp, vaskur, kælir, teketill og Nespresso kaffivél. Í þessu herbergi er lítil geymsla undir stiganum fyrir töskur sem gerir þetta minnsta herbergi hússins í raun mikið stærra. Hægt er að panta loftnet fyrir opnar sjóvarpsútsendingar.
Nafnið á herberginu er fengið frá Klif er sem samheiti yfir tvö fjöll sem standa í norðurklettum Heimaeyjar, Stóra-Klif og Litla-Klif. Stóra-Klif er norðar og austar en Litla-Klif. Það er líka hærra og þverara, eins og nafnið gefur til kynna. Á Stóra-Klifinu eru nánast öll helstu fjarskiptamöstur Vestmannaeyja þannig að ef þú sérð Klifið þá er síminn þinn í góðum málum.

Þú getur bókað herbergi #2 hér.


Herbergi 3 | Heimaklettur
Snyrtilegt tveggja manna herbergi á annarri hæð til hægri, með sameiginlegu baðherbergi. Þægilegar SIMBA dýnur sem stendur upp við vegg. Hverju herbergi fylgja rúmföt og handklæði. Inn á herberginu er nettengt sjónvarp, vaskur, kælir, teketill og Nespresso kaffivél. Hægt er að panta loftnet fyrir opnar sjóvarpsútsendingar.
Nafnið á herberginu er fengið frá hinum títtnefnda Heimaklett sem sést vel út um glugga herbergisins. Heimaklettur er hæsta fjall Vestmannaeyja, 279 m á hæð yfir sjávarmáli. Kletturinn er móbergsstapi sem varð til við gos undir jökli seint á síðustu ísöld. Hann stendur sæbrattur upp úr sjónum, en efst eru grasi vaxnar brekkur á bólstrabergstoppi þar sem fé er haft á beit.

Þú getur bókað herbergi #3 hér.


Herbergi 4 | íbúð | Eldfell
Lítil og sæt íbúð með svefnsófa og fullbúnu baðherbergi. Rennihurð á svefnherbergi. Hentar vel fyrir smærri fjölskyldur þar sem svefnsófinn er lítill. Þægilegar SIMBA dýnur í svefnherbergi. Í íbúðinni er nettengt sjónvarp, ísskápur með frystihólfi, teketill og Nespresso kaffivél. Frítt WiFi. Hverju herbergi fylgja rúmföt og handklæði. Hægt er að panta loftnet fyrir opnar sjóvarpsútsendingar.
Nafnið á herberginu er fengið frá Eldfelli sem blasir við gestum er horft er út um glugga íbúðarinnar. Eldfell er eldfjall sem myndaðist í Heimaeyjargosinu árið 1973, og er þar með yngsta fjall Íslands. Það er um 131 metra hátt og stendur austan við Helgafell.

Þú getur bókað herbergi #4 hér.


Herbergi 5 | íbúð | Helgafell
Rúmgóð og falleg stúdío íbúð með fullbúnu baðherbergi og eldhúsi (engin eldavél). Hentar vel fyrir þá sem þurfa nóg af plássi. Svefnsófi í stofu. Svalir snúa út að hafnarsvæði. Þægilegar SIMBA dýnur. Í íbúðinni er nettengt sjónvarp, kælir með frystihólfi, teketill og Nespresso kaffivél. Hverju herbergi fylgja rúmföt og handklæði. Hægt er að panta loftnet fyrir opnar sjóvarpsútsendingar.
Nafn íbúðarinnar kemur frá Helgafelli sem er 226 metra hátt eldfjall suðaustan á Heimaey. Helgafell gaus síðast fyrir um fimm þúsund árum. Fullvíst er talið, að gos úr fellinu hafi tengt saman Norðurklettana, Dalfjall og Stórhöfða og myndað Heimaey eins og við þekkjum hana í dag. Kaupstaðurinn stendur allur á Helgafellshrauni, sem ber þó mörg nöfn, t.d. Agðahraun og Strembuhraun.

Þú getur bókað herbergi #5 hér.


Andar Ágústu og Jes guðsmanns sem byggðu Hól 1908 svífa yfir öllu. Virkilega góður andi.

Þú getur bókað allt húsið í einu hjá okkur hér. 5 herbergi, 10 manns á einum stigagangi. Skemmtileg lausn fyrir lítil ættarmót.

Verið velkomin á Hól.

Hálfa leið til útlanda :)

Í sumar þá ferðumst við innanlands enda er tækifærið núna. Sjaldan hafa verið svo margir möguleikar í boði hér í Eyjum, núna eingöngu fyrir íslendinga að nýta og njóta og til að losa aðeins um daglega lífið frá gömlu góðu norðureyjunni.

Sumrin í Vestmannaeyjum eru hreint út sagt stórkostleg og viðburðarrík.

Þá höldum við Sjómannadaginn, TM- mótið, Beer and Streetfood festival, The Puffin Run, Orkumótið, Goslokahátíð og auðvitað þjóðhátíð. Þjóðhátíðin er að vísu ekki formlega staðfest þegar þessi orð eru skrifuð en bara með því að koma til Eyja þá getur þú haldið þína eigin þjóðhátíð, á hverjum degi, allan ársins hring.

Það jafnast ekkert á við að sigla með Herjólfi inn í hafnarmynnið og finna tilfinninguna að vera komin í annan heim. Þegar stigið er frá borði er strax kominn fiðringur í magann yfir öllu sem eftir á að gera. 

Byrja daginn á að kaupa eitthvað gott í bakaríinunum Vigtin Bakhús eða Eyjabakarí. Ganga svo um fallega bæinn okkar, endurlifa stemningu og minningar Herjólfsdals, skoða söfnin, ganga á fell og klífa kletta. Fjölbreytt fugla- og dýralíf má finna um alla eyjuna. Allt árið um kring eru listasýningar á hverju strái og svo er metnaðarfullt kvikmyndahús í eyjum. Þá má nefna Leikfélag Vestmannaeyja sem heldur úti öflugu starfi.

Söfnin í Eyjum eru Beluga Whale Sanctuary, Ljósmyndasafn Vestmannaeyja, Eldheimar, Bókasafnið, Héraðsskjalasfnið og Sagnheimar byggðasafn eru opin allt árið um kring.

Það jafnast ekkert á við að sigla með Herjólfi inn í hafnarmynnið og finna tilfinninguna að vera komin í annan heim.

Nóg um að vera fyrir þá sem hafa áhuga á íþróttum. Glæsilegt handboltamót yngri flokka er haldið hvern vetur og svo stóru fótboltamótin á sumrin. Í Vestmannaeyjum eru flott meistaraflokkslið í hand- og fótbolta. Hægt að finna leiki nánast í hverri viku, allt árið um kring.

Eins og góðu bæjarfélagi sæmir höfum við sundlaug. Sundlaug Vestmannaeyja er ekki af verri endanum. Glæsilegt sundsvæði með 25 metra innilaug og flottu útisvæði. Vatnsgufa, heitir pottar, leiklaug, sólbaðslaug og 3 rennibrautir.

Matvöruverslanirnar Krónan og Bónus sjá um að allir fái nauðsynjavörur. Bensínstöðvarnar ÓB, Orkan og N1 sjá um að fæða bílinn. Fjöldi hleðslustöðva fyrir rafbíla má kvarta smá yfir, en það jákvæða er að ein þeirra er ókeypis og full af stuði.

Á sumrin blómstrar lífið á golfvellinum sem er einhver sá glæsilegasti á landinu. Þó er hægt að spila á honum meira og minna allt árið. Fyrir meira sprikl má ganga um alla eyjuna, leigja hjól og njóta útiverunnar. Þeir sem vilja aðeins meira fjör fara á fjórhjól, í bátsferðir eða sigla um á kajak.

Ljúkið svo hverjum degi með að borða frábæran mat á einu af margrómuðu veitingahúsum eyjunnar. Einsi kaldi, Gott, 900 Grillhús, Tanginn, Canton Chinese, Kráin, Slippurinn, Pítsugerðin, Pizza 67, Klettur, Tvisturinn og nýjasta viðbótin Éta.

Hvernig væri svo að enda kvöldið með pöbbarölti. Sérstaklega nefnum við ölstofuna The Brothers Brewery. Frábær ölstofa þar sem gestir geta smakkað bjór beint úr eigin framleiðslu. Þeir eru mjög duglegir að trekkja að með ýmsum viðburðum. Magnað á ekki stærri stað. 

…þá getur þú haldið þína eigin þjóðhátíð, á hverjum degi, allan ársins hring

Það er alltaf eitthvað í gangi í menningalífi Vestmannaeyja. Starfandi eru þrír fjölmiðlar, Eyjafréttir, Tígull og Eyjar.net. Næstum því einn miðill á haus. Í þessum miðlum eru daglega uppfærðar upplýsingar um allt það sem er hægt að gera og sjá.

Í Vestmannaeyjum eru ýmsir gistimöguleikar í boði. Allir frábærir, hver á sinn hátt. Allt frá fínu hóteli niður í kósý smáhýsi. Svo eru tvö tjaldsvæði í boði fyrir ferðahýsaeigendur. 

Gistihúsið Hóll býður ykkur að koma og gista í miðbæ Vestmannaeyja á sanngjörnu verði.

Velkomin til Vestmannaeyja
– Heill heimur að heiman.

Shanghai Belugas Whales Arrive at Their New Sanctuary in Iceland

With all the doom and gloom going on in the world, we’re pleased to announce a tear-jerker (in a good way) of a story to kick off your week.

Over several years, the new SEA LIFE Trust Beluga Whale Sanctuary has been created in partnership with the Whale and Dolphin Conservation (WDC). The enormous 32,000-square-metre Klettsvik Bay on Heimaey Island was designated as the site for the sanctuary which opened in April this year. It’s a sheltered bay which protects the wildlife from the harsh Icelandic weather, but still allows scientists to carefully manage and monitor the sea life.
Finally, in recent days, the two beluga whales – Little White and Little Grey – have safely reached their new home, the first open water beluga sanctuary in the world. Both are female, around 12 years old and weigh in at almost 1000 kilos each. They have differing characters too – Little White is shy and reserved, while Little Grey is reportedly more curious and a little mischievous.

The two belugas once lived wild in the Arctic waters around Russia. Many years ago, they were captured by the Changfeng Ocean World and transported to Shanghai where they, like many wildlife parks that still exist today, they were trained and forced to perform tricks to audiences. In 2012, Ocean World was bought out by Merlin Entertainment who began searching for a new home for the belugas which has ended in 2019 with the delivery of the belugas to their new wild sanctuary.

Meet Little-White and Little-Grey

The last 30-hour journey across the world was a logistically difficult project. Local veterinary experts in China prepared Little White and Little Grey for their journey, while marine specialists and biologists closely monitored the whales in transit to ensure their mental and physical well-being. Their new Icelandic waters are considerably colder than they were used too in China, so they were given a highly calorific diet to put on extra blubber in preparation.

Now in their new home, both belugas will be slowly introduced to the local wildlife, helping them to adjust and interact safely with the surrounding sea life which include crabs, shellfish and sea kelp. Unlike captivity, they have more than 30 feet of water depth giving them amble room to swim, dive down and explore.
This is just the beginning for the sanctuary and there are plans underway to introduce new belugas to the Icelandic sanctuary. It’s also brought to light the treatment of animals in zoos and there’s hope that this project will help spur on new sanctuaries in other parts of the world.


Come and visit!

There’s never been a better time to visit the little Icelandic island of Heimaey Island. While this new sanctuary and the beautiful beluga whales are the star of the show, there’s plenty more to see and do from hiking trails to fishing and puffin viewing to museum visits. If you’re sold on a trip to Heimaey Island, our hotel, Guesthouse Hóll, is just minutes away from the sanctuary. We can help plan your whole trip from organising tickets and transport to take you on guided excursions around the island.

Beluga Whale & Puffin Sanctuary in Iceland


The SEA LIFE Trust Beluga Whale Sanctuary was created in partnership with the Whale and Dolphin Conservation (WDC) and is one of the world’s most active developments in the care and protection of marine life. It’s located on the tiny Icelandic island of Heimaey, the only inhabited island in the Vestmannaeyjar archipelago. Here’s everything you need to know about the new sanctuary. 

Two new beluga whales
There are two beluga whales being introduced to the new sanctuary – Little Grey and Little White. They are both female, 12 years old, originate from Russia, weigh in at almost a ton each and measure around 4 metres long. Little Grey is playful and curious with a mischievous side that often sees her squirting water at her handlers, while Little White is rather shyer and more reserved. 

Cargolux SeaLife Trust Transport

The whales’ journey
The two beluga whales, Little Grey and Little White, will be carefully transported more than 6,000 miles from their current home at the Changfeng Ocean World in Shanghai to Heimaey Island. This logistically challenge will take more than 30 hours and make use of a special chartered cargo plane which will carry them safely from Pu Dong International Airport to Reykjavik. 

The sanctuary is enormous
When opening in April 2019, the sanctuary will occupy the 32,000-square-metre Klettsvik Bay on Heimaey Island. The waters are more than 30 feet deep allowing plenty of space for the belugas to deep dive, swim and explore. Sheltered from the harsh Icelandic weather, the bay will allow scientists to carefully manage and monitor the beluga whales from.

Welfare of the whales
The welfare of the whales is the sanctuaries number one priority. Local veterinary experts in China will be ensuring a smooth transition, while world renowned specialists in marine welfare and behaviour will ensure their mental and physical well-being. The Arctic waters in Icelandic are considerable colder than what they are currently used too. A higher calorie intake will ensure the two whales put on extra blubber and be prepared for the colder open waters. 

Introducing the whales to local fauna
During the first phase, both beluga whales will be slowly introduced to the local wildlife including shellfish, crabs and sea kelp. This introduction is important to help them adjust and interact safely with their new environment. 


It’s not all about the whales
While the whales will inevitable be the stars of the show, they aren’t the only reason to visit the sanctuary. Here, you’ll find an excellent Puffin Rescue Centre where you can get up close to these amazing creatures. Learn about their life on Vestmannaeyjar, their importance to the islanders and how the sanctuary is looking to protect them for future generations.


It’s right around the corner
If you’re staying with us at the Guesthouse Hóll, you’re in luck because the sanctuary is just a few minutes away. If you make a booking, get in touch and we’re more than happy to organise your tickets, transport to and from the sanctuary and organise your boat trip to the sanctuary bay or the visitor centre.

How to spend 5 days in Vestmannaeyjar

Vestmannaeyjar is truly one of Iceland’s best kept secrets. This Icelandic archipelago might be small, but what it lacks it size, it certainly makes up for in things to do. In fact, the islands are chock-o-block with wonderous natural wonders and attractions like museums. Most of the archipelago was formed over 10,000 years ago, though the latest volcanic isle, Surtsey, revealed itself in the early ‘60s. With so much to do and see, it can be tricky to know where to start. Thankfully, we’ve created this handy guide for a 5 day stay on Vestmannaeyjar.

Day 1 | Arrival

Vestmannaeyjar might be remote, but it’s a breeze to reach. In the morning, you can either catch a short flight from Reykjavik, self-drive or take a shuttle bus to the port town Landeyjarhöfn, leave your car (or take it with you) and hop aboard one of the daily 30-minute ferry ride to the only inhabited island – Heimaey.
Once you arrive, your friendly hosts can pick you up from the port* and take you to their standout accommodation, but it’s an easy 5 min walk to Guesthouse Hóll. This beautiful 5-bedroom property might be one of the newest kids on the block, but they’ve quickly made a name for themselves. Comfortable, stylish and elegant, there are few places to stay which match up to this tiny boutique. Plus, our inhouse concierge can help you plan and execute your trip on a day to day basis, the perfect way to explore an archipelago which is known for its quickly-changing fickle weather.
In the evening, we suggest wandering down to Slippurinn, a restaurant which occupies an old workshop factory which once served the thriving fishing boat industry. It’s considered one of the best restaurants on the islands and celebrated Icelandic cuisine and produce creating innovative twists on classic dishes.

Day 2 | Puffins & Museum

Wake up to fabulous views from your guestroom window and tuck into a hearty Icelandic breakfast at one of the local cafes. If it’s your first time on the archipelago, it’s unthinkable not to go spotting Puffins, something the islands are known for. A daily small-group adventure departs every day between May and September and offers the opportunity the get up close to these cheeky chappies. On the tour, you’ll hop aboard comfortable vehicles accompanied by an expert local guide and ride around the island stopping at the likes of Stórhöfði to see an amazing puffin colony. You’ll also visit Herjólfdalur to see the famed elephant rock.
When you return in the afternoon, be sure to swing by the fascinating Eldheimar Museum. It tells the story of the infamous lava flow which buried several of the island houses in the ‘70s. In 2005, the site was excavated in a project named Pompei of the North. At the museum, you can find out about the fateful night which saw island families flee and has won several awards for its design.
You might be thousands of miles from Italy, but that hasn’t stopped a local chef brining the flavors of Naples to the tiny island. At Pítsugerðin, you can dive into authentic wood-fired margaritas and rolled calzones in swish surroundings. Feeling indulgent? Don’t skip their signature lobster pizza and sign off the meal wit their Nutella and sliced banana pizza. Head back to Guesthouse Hóll for a comfortable night’s sleep.

Day 3 | Speedboat & Brewery

Your whistle-stop tour of Vestmannaeyjar isn’t over yet. After breakfast, we suggest hopping board one of the daily speedboat tours which will see you cruising around the island’s coastline. Get ready for that adrenaline rush as you join this 1-hour tour on a specially designed rib speedboat. Along the way, you’ll learn about the powerful geothermal activity which helped create the islands, marvel at the impressive rock formations and see plenty of wildlife along the way. In fact, if you’re lucky it’s not that uncommon to spot the old whale fluking around the bay and playful seals basking along the coastline.
Return to dry land and make a beeline for the Brothers Brewery. You don’t need to be in the capital to enjoy a good beer. Fans of the frothy nectar can visit this craft brewer which have been winning awards left right and center. If you time it right, you can even enjoy one of their regular tastings in the Ale House to learn more about the process of beer production by the experts who run the company.
Sign off the day with a delicious evening meal at Gott. This restaurant specializes in healthy, organic fare served up in an elegant setting. The husband and wife team, who have written several cookbooks, create an inspired ever-changing menu which works with the seasons. Expect delicious dishes like cheese and beet salad or spelt-wrapped grilled chicken. If you’re a vegan, there’s simply no place better on the island.

Day 4 | Volcano & Golf

Kick off the day with a hearty breakfast because today is going to be used for a hike across the wild island. There are several tours to pick from and the friendly folks at Guesthouse Hóll can help you organize your adventure in the morning*. Most of the tours are small groups with guests limited to just 16 guests. Most of the tours start from the harbor from which point you’ll be taken to Skansinn. From here, you’ll walk across the lava fields to learn about their human and geological history. Afterwards, you’ll clamber up to the summit of Eldfell Volcano, a journey which takes around 2 hours, and enjoy spectacular view across the island.
In the afternoon, you could make a dash for the golf course which overlooks the magnificent coast and is often considered one of the most beautiful on earth. Hire some clubs and play a round or two on the sunny course and end in the club house for a well-earned drink or two.
More gastronomic treats can be found at the high-end Einsi Kaldi where the Vestmannaeyjar-born chef uses achingly fresh local produce to create innovative dishes. Don’t skip the signature monk fish and lobster or the elegant panna cotta made using Icelandic yogurt called skyr. The perfect end to a perfect day.

Day 5 | Back to the Mainland

After a comfortable night’s sleep, your hosts at Guesthouse Hóll can transfer you to the port* where you can board your ferry back to the mainland or the airport where you can catch your flight back to the capital.

You’ll leave with memories that will last a lifetime.

Now when your Vestmannaeyjar itinerary sample is ready, do not leave without checking our special offer first!

Book here now and get 15% discount by using this code “hamagaganguraholi”.

*All staff service and help mentioned in this itinerary sample is included/free should you book similar amount of days.

How to Get to Vestmannaeyjar

Vestmannaeyjar, often called the Westman Islands, are one of Iceland’s best kept secrets. The remote archipelago teems with natural wonders, wildlife (the highest concentration of puffins in the country) and cultural attractions like museums and galleries. Soaring mountains, towering volcanoes, extraordinary hiking trails and mesmerizing coastal scenery is all within easy reach when you visit this fascinating place.

Continue reading “How to Get to Vestmannaeyjar”